Hvolparnir hennar Perlu-Hvamma Mexico Ísabellu og Himna Elds

Ísabella og Eldur hafa bæði farið í hnéskeljaskoðun , augnskoðun og hjartaskoðun og er allt í fína lagi hjá þeim báðum.
Hafa þau bæði farið á sýningar og gengið mjög vel.
Eldur var líka stigahæsti síðhærði Chihuahua hundur ársins 2008

Ísabella átti 4 rakka og 1 tík 22.des 2008.


Ísabella


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Himna Eldur

Fleiri myndir af hvolpunum hér

Til baka

Vefsíða: Kolbrún Edda Aradóttir
Ekki taka myndir eða annað án leyfis
© 2007-2009 Kolla - kolla@email.is